1
Sakaría 8:13
Biblían (2007)
Og þið, ætt Júda og ætt Ísraels, sem eruð orðnar að bölvun meðal þjóðanna, ykkur hjálpa ég, nú verðið þið til blessunar. Óttist ekki, verið hughraustar.
Compare
Explore Sakaría 8:13
2
Sakaría 8:16-17
Þetta er það sem ykkur ber að gera: Segið sannleikann hver við annan og fellið dóma af sanngirni og velvilja í hliðum yðar. Enginn yðar ætli öðrum illt í hjarta sínu og fellið yður ekki við meinsæri. Allt slíkt hata ég, segir Drottinn.
Explore Sakaría 8:16-17
Home
Bible
Plans
Videos