1
Sakaría 3:4
Biblían (2007)
Engillinn tók þá til máls og sagði við þá sem stóðu frammi fyrir honum: „Færið hann úr þessum óhreinu klæðum.“ Síðan sagði hann við Jósúa: „Sjá, ég nem burt sök þína og læt færa þig í skrúða.“
Compare
Explore Sakaría 3:4
2
Sakaría 3:7
Svo segir Drottinn allsherjar: Ef þú gengur á mínum vegum og heldur boðorð mín skaltu einnig stjórna húsi mínu og gæta forgarða þess og ég heimila þér að samneyta þessum þjónum mínum.
Explore Sakaría 3:7
Home
Bible
Plans
Videos