1
Sakaría 4:6
Biblían (2007)
Þá greindi hann mér svo frá: Þetta er orð Drottins til Serúbabels: Ekki með valdi né krafti heldur fyrir anda minn, segir Drottinn allsherjar.
Compare
Explore Sakaría 4:6
2
Sakaría 4:10
Hverjir hæða nú dag þessara smáu verka ykkar? Þá munu þeir fagna, er þeir sjá mælilóðið í hendi Serúbabels. Þetta eru sjö augu Drottins sem skima um veröld alla.
Explore Sakaría 4:10
3
Sakaría 4:9
Hendur Serúbabels hafa grundvallað þetta hús og með höndum Serúbabels verður það reist að fullu. Þá munuð þér sjá að Drottinn hersveitanna sendi mig til yðar.
Explore Sakaría 4:9
Home
Bible
Plans
Videos