En þótt nokkrar af greinunum hafi verið brotnar af og hafir þú sem ert villiolíuviður verið græddur inn í þeirra stað og fáir með öðrum greinum að njóta rótarsafa olíuviðarins, skaltu ekki stæra þig gegn hinum. Ef þú gerir það skaltu vita að þú berð ekki rótina heldur rótin þig.