1
Rómverjabréfið 10:9
Biblían (2007)
Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn.
Compare
Explore Rómverjabréfið 10:9
2
Rómverjabréfið 10:10
Með hjartanu er trúað til réttlætis, með munninum játað til hjálpræðis.
Explore Rómverjabréfið 10:10
3
Rómverjabréfið 10:17
Trúin kemur þannig af því að heyra. Og það sem heyrt er byggist á orðum Krists.
Explore Rómverjabréfið 10:17
4
Rómverjabréfið 10:11-13
Ritningin segir: Hver sem á hann trúir verður aldrei til vansæmdar. Í þessu er enginn munur á Gyðingum og Grikkjum. Hinn sami er Drottinn allra, fullríkur fyrir alla sem ákalla hann því að „hver sem ákallar nafn Drottins verður hólpinn“.
Explore Rómverjabréfið 10:11-13
5
Rómverjabréfið 10:15
Og hver getur prédikað nema hann sé sendur? Svo er og ritað: „Hversu fagurt er fótatak þeirra sem boða fagnaðarerindið um hið góða.“
Explore Rómverjabréfið 10:15
6
Rómverjabréfið 10:14
En hvernig eiga menn að geta ákallað þann sem þeir trúa ekki á? Og hvernig eiga þeir að trúa á þann sem þeir hafa ekki heyrt um? Og hvernig eiga þeir að heyra án þess að einhver prédiki?
Explore Rómverjabréfið 10:14
7
Rómverjabréfið 10:4
En Kristur leiðir lögmálið til lykta svo að nú réttlætist sérhver sá sem trúir.
Explore Rómverjabréfið 10:4
Home
Bible
Plans
Videos