1
Sálmarnir 119:105
Biblían (2007)
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.
Compare
Explore Sálmarnir 119:105
2
Sálmarnir 119:11
Ég geymi orð þín í hjarta mínu svo að ég syndgi ekki gegn þér.
Explore Sálmarnir 119:11
3
Sálmarnir 119:9
Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.
Explore Sálmarnir 119:9
4
Sálmarnir 119:2
Sælir eru þeir er halda boð hans og leita hans af öllu hjarta
Explore Sálmarnir 119:2
5
Sálmarnir 119:114
Þú ert skjól mitt og skjöldur, ég vona á orð þitt.
Explore Sálmarnir 119:114
6
Sálmarnir 119:34
Veit mér skilning til að halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta.
Explore Sálmarnir 119:34
7
Sálmarnir 119:36
Hneig hjarta mitt að fyrirmælum þínum en ekki að illa fengnum gróða.
Explore Sálmarnir 119:36
8
Sálmarnir 119:71
Það varð mér til góðs að ég var beygður svo að ég gæti lært lög þín.
Explore Sálmarnir 119:71
9
Sálmarnir 119:50
það er huggun mín í eymd minni að orð þitt lætur mig lífi halda.
Explore Sálmarnir 119:50
10
Sálmarnir 119:35
Leið mig götu boða þinna, af henni hef ég yndi.
Explore Sálmarnir 119:35
11
Sálmarnir 119:33
Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda.
Explore Sálmarnir 119:33
12
Sálmarnir 119:28
Sál mín tárast af trega, reis mig upp eins og þú hefur heitið.
Explore Sálmarnir 119:28
13
Sálmarnir 119:97
Hve mjög elska ég lögmál þitt, allan daginn íhuga ég það.
Explore Sálmarnir 119:97
Home
Bible
Plans
Videos