1
Sálmarnir 118:24
Biblían (2007)
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum.
Compare
Explore Sálmarnir 118:24
2
Sálmarnir 118:6
Drottinn er með mér, ég óttast eigi, hvað geta menn gert mér?
Explore Sálmarnir 118:6
3
Sálmarnir 118:8
Betra er að leita hælis hjá Drottni en að treysta mönnum
Explore Sálmarnir 118:8
4
Sálmarnir 118:5
Í þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig.
Explore Sálmarnir 118:5
5
Sálmarnir 118:29
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
Explore Sálmarnir 118:29
6
Sálmarnir 118:1
Explore Sálmarnir 118:1
7
Sálmarnir 118:14
Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis.
Explore Sálmarnir 118:14
8
Sálmarnir 118:9
betra er að leita skjóls hjá Drottni en að treysta tignarmönnum.
Explore Sálmarnir 118:9
9
Sálmarnir 118:22
Steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn að hyrningarsteini.
Explore Sálmarnir 118:22
Home
Bible
Plans
Videos