1
Filippíbréfið 3:13-14
Biblían (2007)
Systkin, ekki tel ég sjálfan mig enn hafa höndlað það. En eitt geri ég. Ég gleymi því sem að baki er en seilist eftir því sem fram undan er og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himnum, sem Guð hefur í Kristi kallað okkur til.
Compare
Explore Filippíbréfið 3:13-14
2
Filippíbréfið 3:10-11
Ég vil þekkja Krist og kraft upprisu hans, ég vil þjást með honum og líkjast honum í dauða hans. Mætti mér auðnast að ná til upprisunnar frá dauðum.
Explore Filippíbréfið 3:10-11
3
Filippíbréfið 3:8
Já, meira að segja met ég allt vera tjón hjá þeim yfirburðum að þekkja Krist Jesú, Drottin minn. Sakir hans hef ég misst allt og met það sem sorp til þess að ég geti áunnið Krist
Explore Filippíbréfið 3:8
4
Filippíbréfið 3:7
En það sem var mér ávinningur met ég nú vera tjón sakir Krists.
Explore Filippíbréfið 3:7
Home
Bible
Plans
Videos