1
Markúsarguðspjall 5:34
Biblían (2007)
Jesús sagði við hana: „Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú í friði og ver heil meina þinna.“
Compare
Explore Markúsarguðspjall 5:34
2
Markúsarguðspjall 5:25-26
Þar var kona sem hafði haft blóðlát í tólf ár. Hún hafði orðið margt að þola hjá mörgum læknum, kostað til aleigu sinni en engan bata fengið, öllu heldur versnað.
Explore Markúsarguðspjall 5:25-26
3
Markúsarguðspjall 5:29
Jafnskjótt þvarr blóðlát hennar og hún fann það á sér að hún var heil af meini sínu.
Explore Markúsarguðspjall 5:29
4
Markúsarguðspjall 5:41
Og hann tók hönd barnsins og sagði: „Talíþa kúm!“ Það þýðir: „Stúlka litla, ég segi þér, rís upp!“
Explore Markúsarguðspjall 5:41
5
Markúsarguðspjall 5:35-36
Meðan hann var að segja þetta koma menn heiman frá samkundustjóranum og segja: „Dóttir þín er látin, hví ómakar þú meistarann lengur?“ Jesús heyrði hvað þeir sögðu en gaf ekki um, heldur sagði við samkundustjórann: „Óttast ekki, trú þú aðeins.“
Explore Markúsarguðspjall 5:35-36
6
Markúsarguðspjall 5:8-9
Því að Jesús hafði sagt við hann: „Þú óhreini andi, far út af manninum.“ Jesús spurði hann þá: „Hvað heitir þú?“ Hinn svaraði: „Hersing heiti ég, við erum margir.“
Explore Markúsarguðspjall 5:8-9
Home
Bible
Plans
Videos