1
Markúsarguðspjall 4:39-40
Biblían (2007)
Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: „Þegi þú, haf hljótt um þig!“ Þá lægði vindinn og gerði stillilogn. Og hann sagði við þá: „Hví eruð þið hræddir, hafið þið enn enga trú?“
Compare
Explore Markúsarguðspjall 4:39-40
2
Markúsarguðspjall 4:41
En þeir urðu miklum ótta lostnir og sögðu hver við annan: „Hver er þessi? Jafnvel vindur og vatn hlýða honum.“
Explore Markúsarguðspjall 4:41
3
Markúsarguðspjall 4:38
Jesús var í skutnum og svaf á kodda. Þeir vöktu hann og sögðu við hann: „Meistari, hirðir þú ekki um að við förumst?“
Explore Markúsarguðspjall 4:38
4
Markúsarguðspjall 4:24
Enn sagði hann við þá: „Gætið að hvað þið heyrið. Með þeim mæli, sem þið mælið, mun ykkur mælt verða og við ykkur bætt.
Explore Markúsarguðspjall 4:24
5
Markúsarguðspjall 4:26-27
Þá sagði Jesús: „Svo er Guðs ríki sem maður sái sæði í jörð. Hann sefur síðan og vakir, nætur og daga, en sæðið grær og vex, hann veit ekki með hverjum hætti.
Explore Markúsarguðspjall 4:26-27
6
Markúsarguðspjall 4:23
Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri!“
Explore Markúsarguðspjall 4:23
Home
Bible
Plans
Videos