1
Matteusarguðspjall 8:26
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Hann sagði við þá: „Hví eruð þið hræddir, þið trúlitlir?“ Síðan reis hann upp, hastaði á vindinn og vatnið og varð stillilogn.
Compare
Explore Matteusarguðspjall 8:26
2
Matteusarguðspjall 8:8
Þá sagði hundraðshöfðinginn: „Drottinn, ég er ekki verður þess að þú gangir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð og mun sveinn minn heill verða.
Explore Matteusarguðspjall 8:8
3
Matteusarguðspjall 8:10
Þegar Jesús heyrði þetta undraðist hann og mælti við þau sem fylgdu honum: „Sannlega segi ég ykkur, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinum í Ísrael.
Explore Matteusarguðspjall 8:10
4
Matteusarguðspjall 8:13
Þá sagði Jesús við hundraðshöfðingjann: „Far þú, verði þér sem þú trúir.“ Og sveinninn varð heill á þeirri stundu.
Explore Matteusarguðspjall 8:13
5
Matteusarguðspjall 8:27
Mennirnir undruðust og sögðu: „Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum.“
Explore Matteusarguðspjall 8:27
Home
Bible
Plans
Videos