1
Jesaja 50:4
Biblían (2007)
Drottinn Guð hefur gefið mér lærisveinatungu svo að ég lærði að styrkja hinn þreytta með orðum. Á hverjum morgni vekur hann eyra mitt svo að ég hlusti eins og lærisveinn.
Compare
Explore Jesaja 50:4
2
Jesaja 50:7
En Drottinn Guð hjálpar mér, þess vegna verð ég ekki niðurlægður. Því gerði ég andlit mitt hart sem tinnu og veit að ég verð ekki til skammar.
Explore Jesaja 50:7
3
Jesaja 50:10
Hver er sá yðar á meðal sem óttast Drottin og hlýðir á boðskap þjóns hans? Sá sem gengur í myrkri og enga skímu sér, hann treysti á nafn Drottins og reiði sig á Guð sinn.
Explore Jesaja 50:10
Home
Bible
Plans
Videos