1
Jesaja 51:12
Biblían (2007)
Ég hugga yður, ég sjálfur. Hver ert þú þá sem óttast dauðlega menn og mannanna börn sem falla sem grasið
Compare
Explore Jesaja 51:12
2
Jesaja 51:16
Ég lagði þér orð mín í munn, skýldi þér í skugga handar minnar, þegar ég þandi út himininn, grundvallaði jörðina og sagði við Síon: Þú ert lýður minn.
Explore Jesaja 51:16
3
Jesaja 51:7
Hlýðið á mig, þér sem þekkið réttlæti, þjóðin sem ber lögmál mitt í hjarta sínu. Óttist ekki spott manna, hræðist ekki smánaryrði þeirra
Explore Jesaja 51:7
4
Jesaja 51:3
Því að Drottinn huggar Síon, huggar allar rústir hennar, gerir eyðimörk hennar sem Eden og auðn hennar eins og garð Drottins. Í henni verður gleði og fögnuður, þakkargjörð og hljóðfærasláttur.
Explore Jesaja 51:3
5
Jesaja 51:11
Hinir endurkeyptu Drottins snúa aftur og koma fagnandi til Síonar. Eilíf gleði fer fyrir þeim, fögnuður og gleði fylgir þeim, en sorg og sút leggja á flótta.
Explore Jesaja 51:11
Home
Bible
Plans
Videos