1
Jesaja 49:15
Biblían (2007)
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki.
Compare
Explore Jesaja 49:15
2
Jesaja 49:16
Ég hef rist þig í lófa mér, múra þína hef ég sífellt fyrir augum.
Explore Jesaja 49:16
3
Jesaja 49:25
Svo segir Drottinn: Jafnvel hetja verður svipt fanga sínum og ofbeldismaðurinn herfangi. Ég mun sjálfur berjast gegn þeim sem berst gegn þér og sjálfur mun ég frelsa syni þína.
Explore Jesaja 49:25
4
Jesaja 49:6
Hann segir: Það er of lítið að þú sért þjónn minn til að endurreisa ættbálka Jakobs og leiða þá aftur heim sem varðveist hafa af Ísrael. Ég geri þig að ljósi fyrir þjóðirnar svo að hjálpræði mitt nái allt til endimarka jarðar.
Explore Jesaja 49:6
5
Jesaja 49:13
Lofsyngið himnar, fagna þú jörð, þér fjöll, hefjið gleðisöng því að Drottinn hughreystir þjóð sína og sýnir miskunn sínum þjáðu.
Explore Jesaja 49:13
Home
Bible
Plans
Videos