1
Jesaja 5:20
Biblían (2007)
Vei þeim sem kalla hið illa gott og hið góða illt, sem gera myrkur að ljósi og ljós að myrkri, sem gera hið ramma sætt og hið sæta rammt.
Compare
Explore Jesaja 5:20
2
Jesaja 5:21
Vei þeim sem eru vitrir í eigin augum og hyggnir að eigin áliti.
Explore Jesaja 5:21
3
Jesaja 5:13
Þess vegna verður þjóð mín hrakin í útlegð að hún skilur ekki, tignarmenn kveljast af hungri og múgurinn er þjakaður af þorsta.
Explore Jesaja 5:13
Home
Bible
Plans
Videos