Þá sagði Drottinn: „Eins og Jesaja, þjónn minn, hefur í þrjú ár gengið um nakinn og berfættur sem tákn um Egyptaland og Kús, eins mun Assýríukonungur leiða á brott bandingja frá Egyptalandi og útlaga frá Kús, bæði unga og gamla, nakta og berfætta með bakhlutana bera, Egyptum til smánar.