1
Jesaja 19:25
Biblían (2007)
Drottinn allsherjar mun blessa þær og segja: „Blessuð sé þjóð mín, Egyptar, og verk handa minna, Assýringar, og arfleifð mín, Ísrael.“
Compare
Explore Jesaja 19:25
2
Jesaja 19:20
Hann skal vera tákn og vitni Drottins allsherjar í Egyptalandi: Þegar þeir hrópa til Drottins undan kúgurum sínum mun hann senda þeim bjargvætt sem mun berjast og bjarga þeim.
Explore Jesaja 19:20
3
Jesaja 19:1
Boðskapur um Egyptaland: Sjá, Drottinn ríður á hraðfara skýi og kemur til Egyptalands. Goð Egyptalands skjálfa frammi fyrir honum og hjörtu Egypta bráðna í brjóstum þeirra.
Explore Jesaja 19:1
4
Jesaja 19:19
Á þeim degi verður altari handa Drottni í Egyptalandi miðju og minningarsteinn Drottins við landamæri þess.
Explore Jesaja 19:19
Home
Bible
Plans
Videos