1
Jesaja 12:2
Biblían (2007)
Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er vörn mín og lofsöngur, hann kom mér til hjálpar.
Compare
Explore Jesaja 12:2
2
Jesaja 12:3
Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins.
Explore Jesaja 12:3
3
Jesaja 12:5
Lofsyngið Drottni því að dásemdarverk hefur hann gert, þau verða þekkt um alla jörð.
Explore Jesaja 12:5
4
Jesaja 12:4
Á þeim degi munuð þér segja: Lofið Drottin, ákallið nafn hans. Gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. Hafið í minnum að háleitt er nafn hans.
Explore Jesaja 12:4
5
Jesaja 12:1
Á þeim degi skaltu segja: Ég vegsama þig, Drottinn. Þú varst mér reiður en þér hvarf reiðin og þú huggaðir mig.
Explore Jesaja 12:1
6
Jesaja 12:6
Fagnið og gleðjist, þér sem búið á Síon, því að Hinn heilagi Ísraels er mikill á meðal yðar.
Explore Jesaja 12:6
Home
Bible
Plans
Videos