1
Hósea 8:7
Biblían (2007)
Þar sem þeir sáðu vindi skulu þeir uppskera storm. Ax án korns gefur ekki af sér mjöl en beri það korn gleypir útlendingur það.
Compare
Explore Hósea 8:7
2
Hósea 8:4
Þeir tóku sér konunga að mér forspurðum, völdu sér höfðingja sem ég viðurkenni ekki, þeir gerðu sér skurðgoð úr silfri og gulli, aðeins til að þeim yrði eytt.
Explore Hósea 8:4
Home
Bible
Plans
Videos