1
Hósea 7:14
Biblían (2007)
og hrópuðu ekki til mín í hjarta sínu þegar þeir kveinuðu í hvílum sínum. Vegna korns og víns ristu þeir á sig skinnsprettur, þeir hafa snúist gegn mér.
Compare
Explore Hósea 7:14
2
Hósea 7:13
Vei þeim, þeir hafa flúið mig, þeir deyi, þeir hafa brugðist mér. Ég ætlaði að leysa þá en þeir fóru með lygar um mig
Explore Hósea 7:13
Home
Bible
Plans
Videos