1
Hósea 6:6
Biblían (2007)
Miskunnsemi þóknast mér en ekki sláturfórn og guðsþekking fremur en brennifórn.
Compare
Explore Hósea 6:6
2
Hósea 6:3
Vér skulum leita þekkingar, sækjast eftir að þekkja Drottin. Hann kemur jafn áreiðanlega og morgunroði, eins og vorskúr sem vökvar jarðveginn.
Explore Hósea 6:3
3
Hósea 6:1
Komið, hverfum aftur til Drottins því að hann reif sundur en mun lækna oss, hann særði en mun gera að sárunum.
Explore Hósea 6:1
Home
Bible
Plans
Videos