1
Hósea 9:17
Biblían (2007)
Guð minn mun hafna þeim því að þeir hafa ekki hlýtt á hann og þeir munu ráfa um meðal framandi þjóða.
Compare
Explore Hósea 9:17
2
Hósea 9:1
Gleðstu ekki, Ísrael, fagnaðu ekki eins og aðrar þjóðir því að þú hóraðist, yfirgafst Guð þinn. Þú girntist skækjulaun á hverjum þreskivelli.
Explore Hósea 9:1
3
Hósea 9:7
Dagar uppgjörsins eru komnir, dagar endurgjaldsins eru komnir, Ísrael mun sjá það. „Spámaðurinn er kjáni, andans maður ruglaður.“ Af því að misgjörð þín er mikil verður fjandskapurinn mikill.
Explore Hósea 9:7
Home
Bible
Plans
Videos