1
Hósea 14:9
Biblían (2007)
Hvaða gagn hefur Efraím af skurðgoðum? Ég mun bænheyra hann og annast hann. Ég er sem gróskumikill einirunni, hjá mér muntu finna nægan ávöxt.
Compare
Explore Hósea 14:9
2
Hósea 14:2
Snú þú aftur, Ísrael, til Drottins, Guðs þíns, því að misgjörð þín varð þér að falli.
Explore Hósea 14:2
3
Hósea 14:4
Assýría bjargar oss ekki, vér ríðum ekki oftar á stríðsfákum og segjum ekki framar: „Guð vor“ við eigin handaverk því að munaðarleysinginn hlýtur miskunn hjá þér.“
Explore Hósea 14:4
Home
Bible
Plans
Videos