1
Hósea 13:4
Biblían (2007)
En ég, Drottinn, er Guð þinn síðan í Egyptalandi og þú skalt engan Guð játa annan en mig og enginn er frelsari nema ég.
Compare
Explore Hósea 13:4
2
Hósea 13:14
Á ég að leysa þá úr greipum heljar, frelsa þá frá dauða? Hvar eru sóttir þínar, dauði, hvar broddur þinn, hel? Augu mín þekkja enga miskunn.
Explore Hósea 13:14
3
Hósea 13:6
Þegar þeir höfðu haglendi urðu þeir saddir, urðu saddir og fylltust hroka og því gleymdu þeir mér.
Explore Hósea 13:6
Home
Bible
Plans
Videos