Hósea 13:14
Hósea 13:14 BIBLIAN07
Á ég að leysa þá úr greipum heljar, frelsa þá frá dauða? Hvar eru sóttir þínar, dauði, hvar broddur þinn, hel? Augu mín þekkja enga miskunn.
Á ég að leysa þá úr greipum heljar, frelsa þá frá dauða? Hvar eru sóttir þínar, dauði, hvar broddur þinn, hel? Augu mín þekkja enga miskunn.