1
Jóel 1:14
Biblían (2007)
Boðið helga föstu, efnið til helgrar samkundu. Stefnið saman öldungunum, já, öllum landsbúum, í húsi Drottins, Guðs yðar, og hrópið til Drottins.
Compare
Explore Jóel 1:14
2
Jóel 1:13
Gyrðist hærusekk og harmið, prestar, hefjið harmakvein, þér þjónar altarisins. Hvílið náttlangt í hærusekk, þjónar Guðs míns. Húsi Guðs yðar er nú synjað um matfórn jafnt sem dreypifórn.
Explore Jóel 1:13
3
Jóel 1:12
Skrælnaður er vínviðurinn og visnuð fíkjutrén, granateplatrén, pálmarnir og eplatrén. Visin öll tré merkurinnar og öll gleði horfin mannanna börnum.
Explore Jóel 1:12
Home
Bible
Plans
Videos