1
Habakkuk 1:5
Biblían (2007)
Skyggnist um meðal þjóðanna, hyggið að og undrist stórum. Slík verk eru unnin nú á yðar dögum að þér tryðuð ekki þótt tjáð væri.
Compare
Explore Habakkuk 1:5
2
Habakkuk 1:2
Hve lengi á ég að hrópa, Drottinn, án þess að þú hlustir? Um ofbeldi hef ég hrópað til þín án þess að þú kæmir til hjálpar.
Explore Habakkuk 1:2
3
Habakkuk 1:3
Hví sýnirðu mér illskuna og horfir aðgerðalaus á ranglætið? Hví eru fyrir augum mér ofbeldi og rán sem vekja ágreining og kveikja illdeilur?
Explore Habakkuk 1:3
4
Habakkuk 1:4
Vegna þessa sljóvgast réttvísin og réttlætið sigrar ekki, illmennið situr um hinn réttláta, og því er rétturinn afskræmdur.
Explore Habakkuk 1:4
Home
Bible
Plans
Videos