1
Fyrsta Mósebók 35:11-12
Biblían (2007)
Guð sagði við hann: „Ég er Almáttugur Guð. Vertu frjósamur og auktu kyn þitt. Þjóð skal frá þér koma, já, fjöldi þjóða og þú munt verða ættfaðir konunga. Ég mun gefa þér landið sem ég gaf Abraham og Ísak og niðjum þínum mun ég einnig gefa það.“
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 35:11-12
2
Fyrsta Mósebók 35:3
Við skulum leggja af stað og reisa altari þeim Guði sem bænheyrði mig á neyðarstundu og hefur verið með mér á vegferð minni.“
Explore Fyrsta Mósebók 35:3
3
Fyrsta Mósebók 35:10
Guð sagði við hann: „Nafn þitt er Jakob en héðan í frá skaltu ekki heita Jakob. Þú skalt heita Ísrael.“ Og hann nefndi hann Ísrael.
Explore Fyrsta Mósebók 35:10
4
Fyrsta Mósebók 35:2
Jakob sagði við fjölskyldu sína og alla sem með honum voru: „Losið ykkur við útlendu goðin sem þið hafið í fórum ykkur, hreinsið ykkur og hafið fataskipti.
Explore Fyrsta Mósebók 35:2
5
Fyrsta Mósebók 35:1
Guð sagði við Jakob: „Leggðu af stað og farðu til Betel. Þar skaltu setjast að og reisa altari Guði sem birtist þér þegar þú flýðir undan Esaú, bróður þínum.“
Explore Fyrsta Mósebók 35:1
6
Fyrsta Mósebók 35:18
Er hún var í andarslitrunum, því að fæðingin kostaði hana lífið, nefndi hún hann Benóní en faðir hans nefndi hann Benjamín
Explore Fyrsta Mósebók 35:18
Home
Bible
Plans
Videos