Fyrsta Mósebók 35:11-12
Fyrsta Mósebók 35:11-12 BIBLIAN07
Guð sagði við hann: „Ég er Almáttugur Guð. Vertu frjósamur og auktu kyn þitt. Þjóð skal frá þér koma, já, fjöldi þjóða og þú munt verða ættfaðir konunga. Ég mun gefa þér landið sem ég gaf Abraham og Ísak og niðjum þínum mun ég einnig gefa það.“