1
Fyrsta Mósebók 27:28-29
Biblían (2007)
Guð gefi þér af dögg himins og feiti jarðar og gnóttir korns og víns. Þjóðir lúti þér og lýðir þjóni þér. Drottna þú yfir bræðrum þínum og synir móður þinnar lúti þér. Bölvaður sé sá sem þér bölvar og blessaður sá sem blessar þig.
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 27:28-29
2
Fyrsta Mósebók 27:36
Þá sagði Esaú: „Réttnefndur er hann Jakob. Tvisvar hefur hann prettað mig. Hann tók frumburðarrétt minn og nú hefur hann tekið blessun mína.“ Þá spurði hann: „Hefur þú enga blessun geymt handa mér?“
Explore Fyrsta Mósebók 27:36
3
Fyrsta Mósebók 27:39-40
Þá svaraði Ísak faðir hans og sagði við hann: Bústaðir þínir skulu verða fjarri frjósemd jarðar og dögg himinsins að ofan en samt skaltu fá lífsbjörg þína af sverði þínu. Bróður þínum muntu þjóna en þú munt rífa þig lausan og slíta ok hans af hálsi þér.
Explore Fyrsta Mósebók 27:39-40
4
Fyrsta Mósebók 27:38
Esaú sagði við föður sinn: „Áttu þá ekki nema þessa einu blessun, faðir minn? Blessaðu mig líka, faðir minn.“ Og Esaú hóf upp raust sína og grét.
Explore Fyrsta Mósebók 27:38
Home
Bible
Plans
Videos