Fyrsta Mósebók 27:39-40
Fyrsta Mósebók 27:39-40 BIBLIAN07
Þá svaraði Ísak faðir hans og sagði við hann: Bústaðir þínir skulu verða fjarri frjósemd jarðar og dögg himinsins að ofan en samt skaltu fá lífsbjörg þína af sverði þínu. Bróður þínum muntu þjóna en þú munt rífa þig lausan og slíta ok hans af hálsi þér.