Fyrsta Mósebók 27:28-29
Fyrsta Mósebók 27:28-29 BIBLIAN07
Guð gefi þér af dögg himins og feiti jarðar og gnóttir korns og víns. Þjóðir lúti þér og lýðir þjóni þér. Drottna þú yfir bræðrum þínum og synir móður þinnar lúti þér. Bölvaður sé sá sem þér bölvar og blessaður sá sem blessar þig.