1
Síðara Þessaloníkubréf 2:3
Biblían (2007)
Látið engan villa ykkur á nokkurn hátt. Ekki kemur dagurinn nema fráhvarfið komi fyrst og maður lögleysisins komi fram, sonur glötunarinnar
Compare
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:3
2
Síðara Þessaloníkubréf 2:13
En ætíð hlýt ég að þakka Guði fyrir ykkur, bræður og systur, sem Drottinn elskar. Guð útvaldi ykkur til þess að þið yrðuð frumgróði til hjálpræðis. Guð lét andann helga ykkur og þið trúið á sannleikann.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:13
3
Síðara Þessaloníkubréf 2:4
sem setur sig á móti Guði og hreykir sér yfir allt sem heitir Guð eða helgur dómur, sest í musteri Guðs og gerir sjálfan sig að Guði.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:4
4
Síðara Þessaloníkubréf 2:16-17
En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:16-17
5
Síðara Þessaloníkubréf 2:11
Þess vegna sendir Guð þeim megna villu til þess að þau trúi lyginni.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:11
6
Síðara Þessaloníkubréf 2:9-10
Þegar lögleysinginn kemur fram er Satan að verki með alls kyns furðuverkum, lygatáknum, undrum og alls konar ranglætisvélum sem blekkja þau sem eru á glötunarleið. Þau glatast af því að þau vildu ekki þiggja kærleikann til sannleikans svo að þau mættu verða hólpin.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:9-10
7
Síðara Þessaloníkubréf 2:7
Því að leyndardómur lögleysisins er þegar farinn að starfa en fyrst verður að ryðja þeim burt sem stendur í vegi.
Explore Síðara Þessaloníkubréf 2:7
Home
Bible
Plans
Videos