Síðara Þessaloníkubréf 2:13
Síðara Þessaloníkubréf 2:13 BIBLIAN07
En ætíð hlýt ég að þakka Guði fyrir ykkur, bræður og systur, sem Drottinn elskar. Guð útvaldi ykkur til þess að þið yrðuð frumgróði til hjálpræðis. Guð lét andann helga ykkur og þið trúið á sannleikann.