1
Síðara Pétursbréf 2:9
Biblían (2007)
Þannig veit Drottinn hvernig hann á að hrífa hina guðhræddu úr freistingu en refsa hinum ranglátu og geyma þá til dómsdags
Compare
Explore Síðara Pétursbréf 2:9
2
Síðara Pétursbréf 2:21-22
Því að betra hefði þeim verið að hafa ekki þekkt veg réttlætisins en að hafa þekkt hann og snúa síðan aftur frá hinu heilaga boðorði sem þeim hafði verið gefið. Fram á þeim hefur komið þetta sannmæli: „Hundur snýr aftur til spýju sinnar,“ og: „Þvegið svín veltir sér í sama saur.“
Explore Síðara Pétursbréf 2:21-22
3
Síðara Pétursbréf 2:19
Þeir heita þeim frelsi þótt þeir séu sjálfir þrælar spillingarinnar því að sérhver verður þræll þess sem hann hefur beðið ósigur fyrir.
Explore Síðara Pétursbréf 2:19
4
Síðara Pétursbréf 2:20
Ef þeir sem sluppu frá saurgun heimsins, af því að þeir þekktu Drottin vorn og frelsara Jesú Krist, flækja sig í heimi að nýju og bíða ósigur, þá er hið síðara orðið þeim verra en hið fyrra.
Explore Síðara Pétursbréf 2:20
5
Síðara Pétursbréf 2:1
En falsspámenn komu einnig upp meðal lýðsins. Eins munu falskennendur líka verða á meðal ykkar er smeygja munu inn háskalegum villukenningum og jafnvel afneita Drottni sínum, sem keypti þá, og leiða yfir sjálfa sig bráða glötun.
Explore Síðara Pétursbréf 2:1
Home
Bible
Plans
Videos