1
Fyrra Þessaloníkubréf 5:16-18
Biblían (2007)
Verið ætíð glöð. Biðjið án afláts. Þakkið alla hluti því að það er vilji Guðs með ykkur í Kristi Jesú.
Compare
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:16-18
2
Fyrra Þessaloníkubréf 5:23-24
En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheil og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. Trúr er sá er yður kallar, hann mun koma þessu til leiðar.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:23-24
3
Fyrra Þessaloníkubréf 5:15
Gætið þess að enginn gjaldi neinum illt með illu en keppið ávallt eftir hinu góða, bæði hvert við annað og við alla aðra.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:15
4
Fyrra Þessaloníkubréf 5:11
Hvetjið því og uppbyggið hvert annað, eins og þið og gerið.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:11
5
Fyrra Þessaloníkubréf 5:14
Ég hvet ykkur, systkin: Vandið um við iðjulausa, hughreystið ístöðulitla, takið að ykkur óstyrka, verið þolinmóð við alla.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:14
6
Fyrra Þessaloníkubréf 5:9
Guð hefur ekki ætlað okkur að verða reiðinni að bráð heldur að öðlast sáluhjálp sakir Drottins vors Jesú Krists.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:9
7
Fyrra Þessaloníkubréf 5:5
Þið eruð öll börn ljóssins og börn dagsins. Við heyrum ekki nóttunni til eða myrkrinu.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 5:5
Home
Bible
Plans
Videos