1
Fyrra Þessaloníkubréf 4:17
Biblían (2007)
Þá munum við sem eftir lifum verða hrifin burt ásamt þeim í skýjum til fundar við Drottin í loftinu. Og síðan munum við vera með Drottni alla tíma.
Compare
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:17
2
Fyrra Þessaloníkubréf 4:16
Þegar Guð skipar fyrir, þegar raust erkiengilsins kveður við og básúna Guðs hljómar, mun sjálfur Drottinn stíga niður af himni og þau sem dóu í trú á Krist munu fyrst upp rísa.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:16
3
Fyrra Þessaloníkubréf 4:3-4
Það er vilji Guðs að þið verðið heilög. Hann vill að þið haldið ykkur frá óskírlífi, að sérhvert ykkar temji sér að halda líkama sínum í helgun og heiðri
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:3-4
4
Fyrra Þessaloníkubréf 4:14
Því að ef við trúum því að Jesús sé dáinn og upprisinn, þá mun Guð fyrir Jesú leiða ásamt honum fram þau sem sofnuð eru.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:14
5
Fyrra Þessaloníkubréf 4:11
Leggið metnað ykkar við að lifa kyrrlátu lífi og stunda hvert sitt starf og vinna með höndum ykkar eins og ég hef boðið ykkur.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:11
6
Fyrra Þessaloníkubréf 4:7
Ekki kallaði Guð okkur til saurlifnaðar heldur helgunar.
Explore Fyrra Þessaloníkubréf 4:7
Home
Bible
Plans
Videos