1
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:18
Biblían (2007)
Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika.
Compare
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:18
2
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:16
Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum við og að láta lífið hvert fyrir annað.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:16
3
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:1
Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt okkur, að við skulum kallast Guðs börn. Og það erum við. Heimurinn þekkir okkur ekki vegna þess að hann þekkti hann ekki.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:1
4
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:8
Hver sem syndgar heyrir djöflinum til því að djöfullinn hefur syndgað frá upphafi. Til þess birtist Guðs sonur að hann skyldi brjóta niður verk djöfulsins.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:8
5
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:9
Hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki því að það sem Guð hefur í hann sáð varir í honum. Hann getur ekki syndgað af því að hann er fæddur af Guði.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:9
6
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:17
Ef sá sem hefur heimsins gæði horfir á bróður sinn eða systur vera þurfandi og lýkur aftur hjarta sínu fyrir þeim, hvernig getur kærleikur til Guðs verið stöðugur í honum?
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:17
7
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:24
Sá sem heldur boðorð Guðs er stöðugur í Guði og Guð í honum. Að hann er stöðugur í okkur þekkjum við af andanum sem hann hefur gefið okkur.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:24
8
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:10
Af þessu má greina að börn Guðs og börn djöfulsins. Sá sem iðkar ekki réttlæti og elskar ekki bróður sinn heyrir ekki Guði til.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:10
9
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:11
Því að þetta er sá boðskapur sem þið hafið heyrt frá upphafi: Við eigum að elska hvert annað.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:11
10
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:13
Undrist ekki, systkin, þótt heimurinn hati ykkur.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 3:13
Home
Bible
Plans
Videos