1
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:15-16
Biblían (2007)
Elskið hvorki heiminn né það sem í heiminum er. Sá sem elskar heiminn elskar ekki föðurinn. Því að allt sem maðurinn girnist, allt sem glepur augað, allt oflæti vegna eigna, er ekki frá föðurnum heldur frá heiminum.
Compare
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:15-16
2
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:17
Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans en sá sem gerir Guðs vilja varir að eilífu.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:17
3
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:6
Þeim sem segist vera í honum ber sjálfum að breyta eins og Jesús Kristur breytti.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:6
4
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:1
Börnin mín! Þetta skrifa ég ykkur til þess að þið skulið ekki syndga. En ef einhver syndgar, þá höfum við málsvara hjá föðurnum, Jesú Krist, hinn réttláta.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:1
5
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:4
Sá sem segir: „Ég þekki hann,“ og heldur ekki boðorð hans er lygari og sannleikurinn er ekki í honum.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:4
6
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:3
Þá vitum við að við þekkjum hann ef við höldum boðorð Guðs.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:3
7
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:9
Sá sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er enn þá í myrkrinu.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:9
8
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:22
Hver er lygari ef ekki sá sem neitar að Jesús sé Kristur? Sá er andkristurinn sem afneitar föðurnum og syninum.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:22
9
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:23
Hver sem afneitar syninum hefur ekki heldur fundið föðurinn. Sá sem játar soninn hefur og fundið föðurinn.
Explore Fyrsta Jóhannesarbréf 2:23
Home
Bible
Plans
Videos