Fyrsta Jóhannesarbréf 2:15-16
Fyrsta Jóhannesarbréf 2:15-16 BIBLIAN07
Elskið hvorki heiminn né það sem í heiminum er. Sá sem elskar heiminn elskar ekki föðurinn. Því að allt sem maðurinn girnist, allt sem glepur augað, allt oflæti vegna eigna, er ekki frá föðurnum heldur frá heiminum.