1
Jóhannesarguðspjall 5:24
Biblían (2007)
Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim sem sendi mig hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins.
Ṣe Àfiwé
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 5:24
2
Jóhannesarguðspjall 5:6
Jesús sá hann þar sem hann lá og vissi að hann hafði lengi verið sjúkur. Hann segir við manninn: „Viltu verða heill?“
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 5:6
3
Jóhannesarguðspjall 5:39-40
Þér rannsakið ritningarnar því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær sem vitna um mig en þér viljið ekki koma til mín og öðlast lífið.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 5:39-40
4
Jóhannesarguðspjall 5:8-9
Jesús segir við hann: „Statt upp, tak rekkju þína og gakk!“ Jafnskjótt varð maðurinn heill, tók rekkju sína og gekk. En þessi dagur var hvíldardagur
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 5:8-9
5
Jóhannesarguðspjall 5:19
Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gert af sjálfum sér. Hann gerir það eitt sem hann sér föðurinn gera. Því hvað sem hann gerir, gerir sonurinn einnig.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 5:19
Ilé
Bíbélì
Àwon ètò
Àwon Fídíò