1
Jóhannesarguðspjall 1:12
Biblían (2007)
En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans.
Ṣe Àfiwé
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:12
2
Jóhannesarguðspjall 1:1
Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:1
3
Jóhannesarguðspjall 1:5
Ljósið skín í myrkrinu og myrkrið tók ekki á móti því.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:5
4
Jóhannesarguðspjall 1:14
Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika og vér sáum dýrð hans, dýrð sem sonurinn eini á frá föðurnum.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:14
5
Jóhannesarguðspjall 1:3-4
Allt varð til fyrir hann, án hans varð ekki neitt sem til er. Í honum var líf og lífið var ljós mannanna.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:3-4
6
Jóhannesarguðspjall 1:29
Daginn eftir sér Jóhannes Jesú koma til sín og segir: „Sjá, Guðs lamb sem ber synd heimsins.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:29
7
Jóhannesarguðspjall 1:10-11
Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn til fyrir hann en heimurinn þekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar en hans eigið fólk tók ekki við honum.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:10-11
8
Jóhannesarguðspjall 1:9
Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:9
9
Jóhannesarguðspjall 1:17
Lögmálið var gefið með Móse en náðin og sannleikurinn eru komin með Jesú Kristi.
Ṣàwárí Jóhannesarguðspjall 1:17
Ilé
Bíbélì
Àwon ètò
Àwon Fídíò