Markúsarguðspjall 6:31
Markúsarguðspjall 6:31 BIBLIAN07
Hann sagði við þá: „Komið nú á óbyggðan stað, svo að við séum einir saman, og hvílist um stund.“ En fjöldi fólks var stöðugt að koma og fara svo að þeir höfðu ekki einu sinni næði til að matast.