Matteusarguðspjall 27:22-23
Matteusarguðspjall 27:22-23 BIBLIAN07
Pílatus spyr: „Hvað á ég þá að gera við Jesú sem kallast Kristur?“ Þeir segja allir: „Krossfestu hann.“ Pílatus spurði: „Hvað illt hefur hann þá gert?“ En þeir æptu því meir: „Krossfestu hann!“