Aðventan: Kristur kemur!Sýnishorn

Advent: Christ Is Coming!

DAY 17 OF 91

KVEIKIÐ Á KERTINU

Við bíðum Messíasar!

LESIÐ RITNINGUNA

Sáttmáli Guðs við Davíð
Sálmur 89:1-4

BREGÐIST VIÐ Í LOFGJÖRÐ

Tilbiðjið með lífi ykkar
Guð sýnir stöðugan kærleik sinn og trúfesti. Leitið að orðunum "kærleikur" og "trúfesti" í Biblíu orðabók og ræðið um hvernig Guð hefur auðsýnt ykkur og fjölskyldu ykkar kærleika og trúfesti.

Tilbiðjið í bæn
Notið Ritninguna til að tilbiðja, játa, lofa og þakka Guði.

Tilbiðjið með söng
Syngið, "Joyful, Joyful, We Adore Thee."
Dag 16Dag 18

About this Plan

Advent: Christ Is Coming!

Þessi aðventuhugleiðing frá Thistlebend Ministries er fyrir fjölskyldur og einstaklinga til að undirbúa hjörtu okkar til að fagna Messíasi. Sérstök áhersla er lögð á hvað koma Krists þýðir fyrir líf okkar í dag. Lestraráætlunin er hönnuð til að byrja 1. desember. Megi fjölskylda ykkar búa til varanlegar minningar þegar þið notið þessar leiðbeiningar til að sjá stöðugan kærleika Föðursins til hvers og eins ykkar.

More

Við viljum þakka Thistlebend Ministries fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.thistlebendministries.org