Bíblían í tímaröðSýnishorn
About this Plan
![Chronological](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F5%2F1280x720.jpg&w=3840&q=75)
Bláa stafa lestraráætlunin fer með lesendur í tímaröð í gegnum bækur Biblíunnar og notar sögulegar heimildir til þess að raða atburðum Biblíunnar samkvæmt þeirri tímaröð sem þeir gerðust. Þetta er frábær áætlun fyrir þá sem vilja setja atburði Biblíunnar í sögulegt samhengi. Ef áætluninni er fylgt eftir þá er öll Biblían lesin á einu almanaks ári.
More
Þessi lestraráætlun er í boði Blue Letter Bible.