SorgSýnishorn

Dag 2Dag 4

About this Plan

Grief

Sorg getur stundum orðið yfirþyrmandii. Þótt velviljandi vinir og fjölskyldumeðlimir geta veitt stuðning og hvatningu, getur okkur oft liðið eins og enginn skilur okkur í raun - að við séum ein að þjást. Í þessari lestraráætlun munt þú lesa ritningarvers sem gefa þér huggun og hjálpa þér skoða sorgina útfrá sjónarhorni Guðs, finna hvernig frelsarinn okkar hefur áhyggjur af þér vill létta sársauka þinn.

More

Við viljum þakka Immersion Digital, framleiðendum Glo Bible, fyrir að deila þessari sérsniðnu lestraráætlun með okkur. Þú getur á auðveldan hátt búið þessa og aðrar svipaðar lestraráætlanir til með því að nota Glo Bible. Nánari upplýsingar er að finna á www.globible.com