Umbreyting: Næstu skref í umbreyttu lífiSýnishorn

Changed: Next Steps for a Changed Life

DAY 32 OF 42

Guð hefur gefið þér bæði hæfileika og andlegar gjafir til þess að veita þjónustu í kirkju hans og til þess að þjóna til annarra.
Dag 31Dag 33

About this Plan

Changed: Next Steps for a Changed Life

Eftir að þú hefur tekið þá ákvörðun að taka á móti Kristi sem frelsara þínum þá mun líf þitt umbreytast til eilífðar. Hið gamla er farið. Þú ert orðin(n) ný sköpun. Það skiptir engu máli hvort þú hafir nýlega tekið þessa ákvörðun eða hvort þú hefur fylgt Kristi í langan tíma. Þessi lestraráætlun mun hjálpa þér að skilja betur hver þú ert í honum og hvað það þýðir í raun að vera fylgjandi Krists. Betri og dýpri skilningur á stöðu þinni í Kristi mun gera þér kleift að framkvæma þá köllun sem Guð hefur kallað þig til.

More

We would like to thank Life.Church for creating this plan. For more information, please visit: www.life.church