OfbeldiSýnishorn

Abuse

DAY 1 OF 7

Ofbeldi á sér margar myndir. Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt eru algengar birtingarmyndir ofbeldis og margir vita ekki hvernig þeir eiga að takast á við það. Ef þú ert gerandi ofbeldis skaltu hætta því. Ef þú ert fórnarlamb ofbeldis, leyfðu þá orðum Biblíunnar að leiða þig á meðan þú ákveður hvernig þú ætlar að takast á við samband þitt við gerandann. Ef þú ert í hættu þá leitaðu þér aðstoðar til að komast burt. Ef ofbeldið sem þú býrð við er ekki lífshættulegt, eða ef að það er úr fortíðinni en þú ert ennþá að takast á við það, taktu þér þá tíma til að hugleiða hvað orð Guðs hefur að segja um þetta viðfangsefni.
Dag 2

About this Plan

Abuse

Enginn hefur nokkurn tímann átt ofbeldi skilið. Guð elskar þig og þráir að þú upplifir væntumþykju og umhyggju. Engin mistök, brestir eða misskilningur getur réttlætt líkamlegt, kynferðislegt eða andlegt ofbeldi. Þessi sjö daga lestraráætlun mun hjálpa þér að skilja að Guð þráir réttlæti, kærleik og þægindi fyrir hverja einustu manneskju.

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church