Jóhannesarguðspjall 20:21-22

Jóhannesarguðspjall 20:21-22 BIBLIAN07

Þá sagði Jesús aftur við þá: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.“ Og er hann hafði sagt þetta andaði hann á þá og sagði: „Meðtakið heilagan anda.